Hagkvæmnirannsókn á þróun tölvustuddrar símakönnunar til að áætla váhrif sem launþegar verða fyrir frá krabbameinsvaldandi efnum í Evrópusambandinu.

Keywords:

Váhrif frá krabbameinsvaldandi efnum geta leitt til krabbameins, sem er stór ástæða vinnutengdra dauðsfalla í ESB. Áreiðanleg gögn um váhrif á vinnustað frá krabbameinsvaldandi efnum eru nauðsynleg fyrir öryggi og heilbrigði evrópskra launþega. Þessi skýrsla sýnir niðurstöður rannsókna á hagkvæmni þess að setja upp könnun, byggða á árangursríkri ástralskri könnun, sem safnar saman upplýsingum frá launþegum um slík váhrif. Kerfi byggt á reikniritum væri notað til að leggja mat á ESB-váhrif á grundvelli safnaðra gagna.

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að með hæfilegum tíma og fjármunum má aðlaga áströlsku könnunina að notkun í ESB. 

Sækja in: en