Stutt yfirlit: Endurhæfing og afturhvarf til vinnu eftir krabbamein

Keywords:

Nú þegar lækningarmeðferðir hafa batnað, eru alltaf fleiri og fleiri sem lifa af krabbamein í Evrópu. Þrátt fyrir að flestir krabbameinssjúklingar snúi aftur til starfa að lokinni meðferðinni, þurfa margir að takast á við einkenni og vandamál hnignandi heilsu sem gerir þeim erfitt að starfa.

Þessi samantekt veitir yfirsýn yfir viðeigandi vísinalega útgáfu, sem hefur verið tekin saman til að halda utan um verkefni sem eru í gangi, sem og stefnur og aðferðir varðandi endurhæfingu og afturhvarf til vinnu eftir krabbameinsmeðferð auk þess sem hún veitir upplýsingar um árangursríkar íhlutanir.

Sækja in: bg | da | de | el | en | es | fi | fr | hr | hu | is | it | lv | nl | no | pl | pt | ro | sl |