Endurhæfing og afturhvarf til vinnu: Umsögn um útgefið efni

Keywords:

Nú þegar lækningarmeðferðir hafa batnað, eru alltaf fleiri og fleiri í Evrópu sem lifa af krabbamein. Þrátt fyrir að flestir krabbameinssjúklingar snúi aftur til starfa að lokinni meðferðinni, þurfa margir að takast á við einkenni og vandamál hnignandi heilsu sem gerir þeim erfitt að starfa.

Þessi skýrsla veitir yfirlit yfir viðkomandi vísindarit og er gerð með það að markmiði að veita upplýsingar um verkefni, stefnur og aðferðir við endurhæfingu og endurkomu á vinnustað að loknu krabbameini, og að safna dæmum um árangursrík inngrip.

Sækja in: en