Mat á kostnaði vegna vinnutengdra slysa og heilsuleysis: Greining á evrópskum heimildum

Keywords:

Í þessari skýrslu eru kynntar niðurstöður könnunar um innlendar og alþjóðlegar heimildir um kostnað vinnutengdra meiðsla, veikinda og dauðsfalla.

Markmiðið var að meta gæði og samanburðarhæfni mismunandi heimilda og það er fyrsta skref í þeirri vinnu að meta þann kostnað sem hlýst af slysum og heilsuleysi á vinnustöðum í Evrópu.

Könnunin leiddi í ljós að ekki voru nægileg gögn til að meta þennan kostnað nákvæmlega. Hins vegar voru settar fram ráðleggingar um hvernig áætla mætti þennan kostnað.

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | fi | fr | hr | hu | is | lt | nl | no | pl | pt | ro | sl |