Framsýnisrannsókn á hringrásarhagkerfinu og áhrifum þess á vinnuvernd: Bættar horfur í vinnuvernd fyrir berskjaldaða starfsmenn

Keywords:

Umhverfisvænni og sjálfbærari starfsvenjur eru innan seilingar þökk sé stefnubreytingum og verkefnum Evrópusambandsins. Aðgerðir á þessu sviði lofa góðu fyrir loftslagsbreytingar og störf og vinnuvernd.

Þetta stefnuyfirlit byggir á vinnunni í framsýnisrannsókn EU-OSHA á áhrifum hringrásarhagkerfisins á vinnuvernd en beinir sjónum sínum að berskjölduðum starfsmönnum. Það fjallar um hugsanleg vinnuverndarvandamál hjá þessum hópi og býður upp á ráðstafanir sem gætu bætt framtíðarhorfur hans.

Sækja in: en | fr | hr | lt |