Framsýnisrannsókn á hringrásarhagkerfinu og áhrifum þess á vinnuvernd: Hvernig á að bæta horfur í þeim geirum sem verða fyrir mestum áhrifum

Keywords:

Umhverfisvænar starfsvenjur njóta vaxandi stuðnings í stefnubreytingum Evrópusambandsins og verkefnum sem þeim tengjast. EU-OSHA hefur verið að meta áhrif hringrásarhagkerfisins og mögulegar afleiðingar þess fyrir vinnuvernd fram til ársins 2040.

Þessi stefna byggir á nýjustu framsýnisrannsókn EU-OSHA á hringrásarhagkerfinu. Þeir valkostir, sem niðurstöður hennar sýna fram á, veita stefnumótendum og hagsmunaaðilum tækifæri til að bæta vinnuverndarhorfur í fjórum af þeim geirum sem það hefur mest áhrif á: byggingariðnaði, orkuiðnaði, framleiðslu og flutningum.

Sækja in: en | fi | pl |