Konur og hækkandi lífaldur vinnuafls: áhrif varðandi vinnuvernd - Rannsóknarkönnun - Samantekt

Keywords:

Í skjalinu eru dregnar saman niðurstöður á sambandi kyns og aldurs þegar kemur að vinnuvernd. Lagt er áherslu á að taka mið af aldurstengdum breytingum sem tengjast (líffræðilegum) kynjamuni — svo sem breytingarskeiðinu, sem hefur ekki verið rannsakað nægilega mikið — og (félagslegum) kynjamuni — þar á meðal lóðréttur aðskilnaður (stigskiptur munur) og lágréttur aðskilnaður (ríkjandi í ákveðnum atvinnugreinum), en þessi munur kemur öðruvísi niður á konum en körlum. Þar sem slíkur munur er ríkandi alls staðar í gegnum starfsævina, er dregin sú ályktun að það þurfi bæði að taka mið af kynjamuni og aldurstengdum breytingum þegar kemur að því að gera áhættumat í æviskeiðsnálgun.

Sækja in: en

Annað lesefni um þetta efni