Konur og hækkandi lífaldur vinnuafls: áhrif varðandi vinnuvernd - Rannsóknarkönnun - Upplýsingablað

Keywords:

Þetta upplýsingarit, sem byggir á könnun sem var gerð, birtir lykilniðurstöður varðandi konur og sjálfbæra vinnu með því að taka til greina staðreyndir um vinnuverndarmál í sambandi við hækkandi lífaldur vinnuafls.

Ritið beinir kastljósinu að aldurstengdum mun á körlum og konum — bæði lífræðilegum og félagslegum — og hvernig megi takast á við hann þegar kemur að vinnuverndarmálum. Mælt er með því að tekin sé ævilöng nálgun til að skapa sjálfbæra vinnu fyrir karlmenn og konur. Einnig er lögð áhersla á mikilvægi þess að taka tillit til aldur og kyns í áhættumati til þess að auka jafnrétti á vinnustöðum og til þess að kynna hagsmunina af því að fjölbreytileiki sé viðhafður í stefnumörkun á sviði vinnuverndar.  

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hr | hu | is | lt | lv | pl | sk | sl | sv |