
- Heim
- Related Content
Publication tagged with " Stoðkerfisvandamál "
Nú þegar herferðin 2020-2022 „Hæfilegt álag - heilbrigt stoðkerfi“ líður undir lok vill Vinnuverndarstofnun Evrópu nýta tækifærið til að þakka landsskrifstofunum sínum og öllum öðrum samstarfsaðilum herferðarinnar í Evrópu fyrir hjálp þeirra við að gera hana svo árangursríka. Stoðkerfissjúkdómar hafa áhrif á milljónir launþega og í sameiningu höfum við aukið vitund um hvernig...
Öflug innsýn í forvarnir gegn stoðkerfissjúkdómum frá helstu sérfræðingum á sviðinu og stjórnmálamönnum gerði leiðtogafund EU-OSHA að áhugaverðum og grípandi viðburði. Ráðstefnan var haldin í Bilbaó 14. - 15. nóvember og sóttu hana yfir 400 þátttakendur. Hún leiddi í ljós hversu mikið herferðin „Hæfilegt álag - heilbrigt stoðkerfi“ hefur hjálpað við að auka vitund um...
Leading European experts and decision makers gathered in Bilbao on 14 and 15 November for a two-day conference to reflect on the outcomes of the Healthy Workplaces Lighten the Load 2020-22 campaign and share insight on the future of musculoskeletal...
Work-related musculoskeletal disorders (MSDs) remain the most common work-related health problem in the European Union and lead to high costs to enterprises and society. The key to reducing MSDs is the workers themselves who do the tasks and have the detailed...
There is clear evidence that psychosocial risk factors play a causal role in the development of musculoskeletal disorders (MSDs) in the workplace. The executive summary - Musculoskeletal disorders: association with psychosocial risk factors at work - now...
There is a difference in employment rates between people with and without disabilities. Many disabled people and people with health conditions who can and want to work are excluded from the workplace. In the framework of the UK Disability History Month 2022...
í dag hleypir Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) leiðtogafundi herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur 2022 af stokkunum. Ráðstefnan miðar að því að varpa ljósi á þá þekkingu og reynslu sem myndast hefur á síðustu tveimur árum í herferðinni „Hæfilegt álag - heilbrigt stoðkerfi“.
Leiðandi sérfræðingar og stjórnmálamenn í Evrópu koma saman í Bilbaó 14.-15. nóvember á tveggja daga ráðstefnu til að fjalla um niðurstöður herferðarinnar Hæfilegt álag — heilbrigt stoðkerfi 2020-22 og framtíðarsýn sinni á forvarnir gegn stoðkerfissjúkdómum. Sérstakur hápunktur er verðlaunaafhending verðlaunanna fyrir góða starfshætti þar sem fyrirtæki, sem hafa fundið...
Röð umræðuskjala og greina fjallar um áhrif sálfélagslegra áhættuþátta (t.d. of mikið vinnuálag) á þróun stoðkerfissjúkdóma. Þar á meðal er rit þar sem farið er yfir hvaða áhrif stafræn væðing hefur á útsetningu starfsmanna fyrir líkamlegum áhættuþáttum (t.d. endurteknum verkefnum) sem valda vinnutengdum stoðkerfissjúkdómum. Ritin fjalla einnig í sameiningu um forvarnir gegn...
Hvaða árangri hefur stærsta vinnuverndarherferð í heiminum náð? Dagana 14. til 15. nóvember 2022 verður leiðtogafundur herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur 2022 haldinn í Bilbaó og munu þar koma saman helstu sérfræðingar á sviði vinnuverndar ásamt fulltrúum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Evrópuþingsins og baskneskra stjórnvalda til að ræða niðurstöður...
Evrópuvikan hefst í dag með hundruðum viðburða, framtaksverkefna og kynninga sem EU-OSHA og samstarfsaðilar stofnunarinnar skipuleggja til að varpa ljósi á forvarnir gegn stoðkerfissjúkdómum. Innlendir tengiliðir okkar og opinberir herferðarfélagar hafa verið önnum kafnir eins og alltaf við að undirbúa viðburði í tilefni vikunnar. Til dæmis mun CEMBUREAU kanna hvernig evrópski...
Alþjóðlegi gigtardagurinn, sem haldinn er 12. október ár hvert, kallar á betri skilning og meðvitund um áhrif gigtar- og stoðkerfissjúkdóma. Alþjóðlega herferðin er leidd af EULAR, samstarfsaðila EU-OSHA í herferðinni fyrir heilbrigða vinnustaði Léttum byrðarnar. Í ár leggur EULAR áherslu á áhyggjuvaldandi „sársaukapunkta“ eins og erfiðleikana við að fá tímanlega faglega...
Ný rannsókn, sem EU-OSHA hefur birt, sýnir vísbendingar um tengsl á milli sálfélagslegra áhættuþátta og stoðkerfissjúkdóma. Á grunni nýjustu upplýsinga frá Evrópu um áhrif andlegrar vellíðunar skoða vísindamenn hvernig sálfélagsleg áhætta getur stuðlað að og eflt stoðkerfissjúkdóma og hvernig tengja megi stoðkerfissjúkdóma við sálfélagslega þætti. Þeir veita tilmæli um...
Það eru 16 ástæður fyrir því að 15. verðlaunasamkeppnin fyrir vinnuvernd og góða starfshætti hefur unnið frábært starf við að kynna leiðir til að koma í veg fyrir vinnutengda stoðkerfissjúkdóma. EU-OSHA er stolt af stofnununum 16 (8 sigurvegurum og 8 sem fengu meðmæli), sem og óteljandi öðrum samtökum sem hafa þegið innblástur frá þeim. Þeim hefur tekist að fella forvarnarstarf...
Það eru ekki bara líkamlegar kröfur starfsins sem geta valdið stoðkerfissjúkdómum. Sálfélagslegir þættir eins og of mikið vinnuálag, lítil starfsánægja og skortur á stuðningi geta stuðlað að þróun stoðkerfissjúkdóma eða jafnvel valdið því að þeir versni. Að sama skapi þá geta stoðkerfissjúkdómar stuðlað að streitu og of mikils andlegs álags. Núverandi Herferðin Heilbrigðir...
Raddir unga fólksins þurfa að heyrast. Fyrsta skrefið er að setja æskuna í forgang. Með Evrópudegi æskunnar 2022 – er náð áfanga í að byggja upp framtíð sem er umhverfisvæn, án útilokunar og stafræn, þar sem mikilvægi æskunnar er dregið fram á Alþjóðlegum degi æskunnar (12. ágúst). Upplýsingastofnun Evrópusambandsins á sviði vinnuverndar (EU-OSHA) hefur tekið nýja sýn í...