Tegund:
Stefnuyfirlit
5 blaðsíður
Stafræn snjallvöktunarkerfi fyrir vinnuvernd: gerðir, hlutverk og markmið
Keywords:Framfarir og aukið aðgengi að stafrænum tækjum og tækni hefur leitt til stafrænna vöktunarkerfa fyrir vinnuvernd. Þau geta komið enn frekar komið í veg fyrir útsetningu launþega fyrir áhættu með ítarlegum og nákvæmum upplýsingum sem hefðbundnar vöktunaraðferðir á sviði vinnuverndar geta ekki boðið upp á.
Þetta stefnuyfirlit undirstrikar mikilvægi þess að skilgreina stafræn vinnuverndarvöktunarkerfi með skýrum hætti. Þar að auki fjallar það um ávinninginn af þeim og hugsanleg vandamál fyrir vinnuveitendur og starfsmenn og undirstrikar mikilvægi þess að starfsmenn taki þátt í samþykkt þeirra og innleiðingu.