Stafræn snjallvöktunarkerfi fyrir vinnuvernd: hámörkun á innleiðingu

Keywords:

Tilkoma nýrrar tækni eins og gervigreindar, vélnáms, íklæðitækja og notkun stórgagna, svo fátteitt sé nefnt, og aukin notkun hennar á vinnustöðum hefur gjörbreytt eftirlitskerfum á sviði vinnuverndar. 

Árangur nýrra vöktunarkerfa í heild mun byggja á skilvirkri upplýsingagjöf um fyrirliggjandi rannsóknir og upplýsingar, áframhaldandi vinnu í átt að frekari stöðlun í Evrópusambandinu og innleiðingarferlum fyrir alla. Friðhelgi starfsmanna og gagnavernd eru lykilatriði í hinu stærra samtali um að tryggja öryggi á vinnustöðum í þjóðríkjunum og Evrópusambandinu. 

Sækja in: el | en | hu |

Annað lesefni um þetta efni