Implementing advanced robotics and ai-based systems for task automation: drivers, barriers and recommendations

Innleiðing á háþróuðum þjörkum og gervigreindarkerfum til að sjálfvæða verk: hvatar, hindranir og ráðleggingar

Keywords:

Úreltar reglugerðir og andstaða starfsmanna geta valdið hindrunum gegn árangursríkri innleiðingu samstarfsþjarka á vinnustöðum þegar kemur að vinnuverndarmálum. Engu að síður hefur verið sýnt fram á að í fyrirtækjum, sem bregðast snemma við með því að leggja áherslu á að bæta samskipti innan fyrirtækisins, aðlögun starfsmanna og upplifun, eykst eftirlitsvitund og samskipti en það eflir og bætir samþættingu á slíkri tækni.

Þetta yfirlit fjallar um hindranir og hvata fyrir vinnuvernd hjá mismunandi fyrirtækjum sem innleitt hafa háþróaða þjarka eða gervigreindarkerfi til að sjálfvæða verk.

Sækja in: de | en | et |