Advanced robotics and AI-based systems in the workplace: OSH challenges and opportunities originating from actual implementations

Háþróaðir þjarkar og gervigreindarkerfi á vinnustöðum: Áskoranir og tækifæri á sviði vinnuverndar sem stafa af raunverulegri innleiðingu

Keywords:

Innleiðingu á háþróuðum þjörkum eða gervigreindarkerfum á vinnustöðum fylgja áskoranir, hættur og tækifæri fyrir bæði vinnuveitendur og starfsmenn.

Þetta yfirlit fjallar um almenna reynslu fyrirtækja sem hafa innleitt slíka tækni, áhrif hennar á velferð starfsmanna, félagsleg samskipti, skjátíma, fjölbreytni verka og fleira á vinnustöðum. Þrátt fyrir að tilteknir líkamlegir, skipulagslegir og sálfélagslegir þættir geti verið mismunandi eftir geirum, benda vísbendingarnar til þess að tækifærin á sviði vinnuverndar vegi þyngra en áskoranirnar eða hætturnar sem þessu fylgja.

Sækja in: en

Annað lesefni um þetta efni