Cover of the report Guidance for workplaces on how to support individuals experiencing mental health problems

Leiðbeiningar fyrir vinnustaði um hvernig eigi að styðja við einstaklinga sem eiga við geðræn vandamál að stríða

Keywords:

Starfsmenn sem glíma við geðræn vandamál vilja yfirleitt halda áfram að vinna. Þessi skýrsla gefur vinnustöðum hagnýtar upplýsingar um aðgerðir til að styðja þessa starfsmenn á vinnustað eða hjálpa þeim að snúa aftur til vinnu eftir veikindaforföll.

Helstu ráðleggingar eru að meðhöndla skuli geðræn vandamál á sama hátt og líkamleg heilsufarsvandamál. Eins er mikilvægt að koma í veg fyrir vinnutengda áhættu sem gæti haft áhrif á andlega heilsu og vellíðan starfsmanna. Skýrslan veitir hagnýt dæmi um ódýrar og einfaldar aðferðir sem geta hjálpað fyrirtækjum að styðja við og halda starfsfólki.

Sækja in: en