Factsheet 103 - aðferðir við þjálfun kennara í áhættumenntun.

Keywords:

Þetta staðreyndablað byggir á skýrslu um þjálfun kennara í starfi og verðandi kennara í annaðhvort vinnuvernd eða áhættumenntun. Ef allt væri eins og best yrði á kosið hlytu kennarar þjálfun í vinnuvernd og hvernig eigi að koma að áhættumenntun í daglegu starfi þeirra. Ef það þykir vandasamt að fá áhættumenntun inn í skólanámskrá, að þá er jafnvel erfiðara að gera hana hluta af þjálfun verðandi kennara. Hins vegar að þá skýrir skýrslan frá fjölmörgum nálgunum og aðferðum sem hafa ætti í huga eða kanna nánar.

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hu | is | it | lt | lv | mt | nl | no | pl | pt | ro | sk | sl | sv |