Váhrif af völdum lífrænna áhrifavalda og tengd heilbrigðisvandamál hjá starfsfólki í heilbrigðisgeiranum
18/12/2019 Tegund: Umræðublöð 18 blaðsíður

Váhrif af völdum lífrænna áhrifavalda og tengd heilbrigðisvandamál hjá starfsfólki í heilbrigðisgeiranum

Keywords: Hættuleg efni , Biological agents, Konur og vinnuvernd

Hluti af stórverkefni sem miðar að því að auka þekkingu á lífrænum áhrifavöldum á vinnustað var að EU‑OSHA rannsakaði þær hættur sem starfsfólki í heilbrigðisgeiranum stafaði af váhrifum vegna þessara efna. Sú mynd sem dregin er upp í þessum umræðudrögum var unnin á grundvelli gagnarannsókna og gagnaöflunar, sem og með viðtölum og rýnihópum með sérfræðingum og starfsfólki úr heilbrigðisgeiranum.

Í umræðudrögunum eru tegundir váhrifa undirstrikaðar, áhrif á heilsu, váhrifaleiðir og aðsteðjandi hættur sem skipta máli fyrir þennan geira. Í umræðudrögunum eru hópar starfsmanna sem eru í sérstakri hættu skoðaðir og borin er fram sú spurning hvaða stefnuráðstafanir kynnu að koma að liði við að færa sig í átt að kerfisbundnari nálgun varðandi áhættustýringu.

Download in:DE | EL | EN | MT | SL

Annað lesefni um þetta efni