Greiningarskýrsla um stefnu ESB og einstakra aðildarríkja, stefnumarkanir og áætlanir vegna öldrun íbúa og vinnuafls

Keywords:

Hér er hægt að finna lykilupplýsingar varðandi greiningarskýrslu EU-OSHA um stefnur og aðgerðir innan ESB og á landsvísu til að takast á við vandamál sem eru tilkomin vegna hækkunar á lífaldri íbúa Evrópu. Taldir eru upp með hnitmiðuðum hætti allir þeir þættir sem hafa áhrif á stefnumörkun og þær áskoranir sem stefnumótendur standa frammi fyrir þegar kemur að því að lengja vinnualdur og ráða eldri fólk til starfa. Í ritinu eru einnig rannsökuð yfirþjóðleg og innlend áhrif á stefnumörkun og staðan á landsvísu tekin saman, og eins er núverandi stefnu- og lagarammi ESB skoðaður. Þá eru einnig lagðir fram atriði varðandi stefnumörkun í framtíðinni.

Sækja in: en