Kvikmyndaverðlaun herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur

Healthy Workplaces Film Award

Vinnuverndarstofnun Evrópu hefur haldið hin árlegu kvikmyndaverðlaun herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur frá árinu 2009 á DOK Leipzig hátíðin fyrir heimilda- og teiknimyndir. EU-OSHA veitir verðlaunafé sem nemur 5.000 evrum, auk þess sem stofnunin greiðir fyrir framleiðslu á DVD diskum með verðlaunamyndinni sem textaðir verða á fjölmörg evrópsk tungumál og dreifðir til stjórnenda í tengiliðaneti EU-OSHA í 28 meðlimaríkjum Evrópusambandsins auk annarra Evrópulanda.

Viðurkenningin er veitt fyrir heimildarmynd eða teiknimynd sem einblínir á manneskjuna í breytilegum heimi atvinnunnar. Myndinni er ætlast að takast á við áhrifin af pólitískum og efnahagslegum breytingum á atvinnu- og lifnaðarhætti okkar , eða á atvinnutengd málefni svo sem líkamlegar eða sálfélagslegar aðstæður á vinnustöðum auk þess að fjalla um nýjar og eldri hættursem blasa við starfmönnum.

Upplýsingar um reglur, reglugerðir og tímafresti fyrir umsóknir má finna á vefsíðu Alþjóðlegu Leipzig-hátíðarinnar fyrir heimildar- og teiknimyndir

Kvikmyndaviðmiðanir

Verðlaunahafar: 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 20152016, 2017, 2018, 2019