Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.
Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.EU-OSHA thesaurus
Back to list of terms70046I
-
stafrænt samfélag
samfélag sem notar stafræna tækni með víðfeðmum hætti, stafræn net og hugbúnaður er kjarninn í skipulagi á opinberri þjónustu og almenningsrými

Markmiðið með þessari lykilaðgerð er að fullnægja skipulags- og notendaþörfum og veita auðveldari og sem ódýrastan aðgang að almennri gæðaþjónustu, styrkja þær atvinnugreinar sem veita þessa þjónustu og ryðja brautina fyrir stafræn samfélög, bæði á landsbyggðinni og á þéttbýlissvæðum.
Stafrænt samfélag. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins. http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=15795 [11.10.2018]
Translations
- Български: цифрово общество
- Čeština: digitální společnost
- Dansk: digitalt samfund
- Deutsch: digitale Gesellschaft
- Ελληνικά: ψηφιακή κοινωνία
- English: digital society
- Español: sociedad digital
- Eesti: digitaalühiskond
- Suomi: digitaalinen yhteiskunta
- Français: société numérique
- Hrvatski: digitalno društvo
- Magyar: digitális társadalom
- Íslenska: stafrænt samfélag
- Italiano: società digitale
- Lietuvių: skaitmeninė visuomenė
- Latviešu: digitālā sabiedrība
- Malti: soċjetà diġitali
- Nederlands: digitale samenleving
- Norsk: digitalt samfunn
- Polski: społeczeństwo cyfrowe
- Português: sociedade digital
- Română: societate digitală
- Slovenčina: digitálna spoločnosť
- Slovenščina: digitalna družba
- Svenska: digitalt samhälle