Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.

Sækja
Info Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.

EU-OSHA thesaurus

Back to list of terms

70023I

Info -

aukning á hugrænni getu

Definition:

aukning eða úrbætur á kjarnagetu hugans með utanaðkomandi leiðum, t.d. vitsmunaeflandi lyfjum

Context: Info
Context:

Lyfjagjöf við ADHD er vandasöm, röng greining og meðferð geta leitt af sér breytingu á þeim hegðunareinkennum sem talin voru slæm og þannig gefið þá fölsku sýn að einstaklingurinn hafi fengið rétta greiningu, en þess í stað virkað sem aukning hugrænnar getu.

Term reference

Vinnuverndarstofnun Evrópu, https://osha.europa.eu/is [01.04.2020]

Translations

  • Български: подобряване на когнитивното функциониране
  • Čeština: zlepšení kognitivních schopností
  • Dansk: kognitiv forbedring
  • Deutsch: Steigerung der kognitiven Leistung
  • Ελληνικά: βελτίωση των νοητικών ικανοτήτων
  • English: cognitive enhancement
  • Español: estimulación cognitiva
  • Eesti: kognitiivsete võimete parandamine
  • Suomi: kognition kohentaminen
  • Français: amélioration cognitive
  • Hrvatski: jačanje kognitivnih sposobnosti
  • Magyar: kognitív fejlesztés
  • Íslenska: aukning á hugrænni getu
  • Italiano: potenziamento cognitivo
  • Lietuvių: pažintinių gebėjimų stiprinimas
  • Latviešu: kognitīvo funkciju uzlabošana
  • Malti: titjib konjittiv
  • Nederlands: prestatiebevorderende middelen
  • Norsk: kognitiv forsterkning
  • Polski: usprawnienie zdolności poznawczych
  • Português: melhoria cognitiva
  • Română: ameliorare cognitivă
  • Slovenčina: posilnenie kognitívnych schopností
  • Slovenščina: izboljšanje kognitivnih sposobnosti
  • Svenska: förhöjning av kognitiv förmåga