Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.

Sækja
InfoSæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.

EU-OSHA thesaurus

Back to list of terms

70002I

Info -

24/7 hagkerfi

Definition:

markaður sem vinnur óslitið, 24 klukkustundir á dag og sjö daga vikunnar með ráðgerðan vinnutíma sem er þannig að meirihluti vinnutíma starfsmanna er utan við hefðbundna dagvinnu mánudaga-til-föstudaga, þar á meðal kvöld, nætur, skiptivaktir á milli dag-, kvöld- og næturvakta en með fastsettum hætti, skiptar vaktir, óreglulegur vinnutími og regluleg helgarvinna

Term reference

Vinnuverndarstofnun Evrópu, https://osha.europa.eu/is [01.04.2020]

Translations

 • Български: икономика 24/7
 • Čeština: nonstop ekonomika
 • Dansk: 24/7-økonomi
 • Deutsch: 24/7-Wirtschaft
 • Ελληνικά: οικονομία που λειτουργεί με το σχήμα 24 ώρες / 7 ημέρες
 • English: 24/7 economy
 • Español: economía de actividad permanente
 • Eesti: ööpäev läbi toimiv majandus
 • Suomi: 24/7-talous
 • Français: économie 24/7
 • Hrvatski: neprekidno gospodarstvo
 • Magyar: folyamatosan működő gazdaság
 • Íslenska: 24/7 hagkerfi
 • Italiano: economia “24 ore su 24 e 7 giorni su 7”
 • Lietuvių: visą parą 7 dienas per savaitę grindžiama ekonomika
 • Latviešu: nepārtrauktā ekonomika
 • Malti: ekonomija 24/7
 • Nederlands: 24-uurseconomie
 • Norsk: 24/7-økonomi
 • Polski: gospodarka działająca w systemie 24/7
 • Português: economia 24/7
 • Română: economie non-stop
 • Slovenčina: nonstop ekonomika
 • Slovenščina: nonstop gospodarstvo
 • Svenska: dygnet runt-samhälle