Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.

Sækja
Info Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.

EU-OSHA thesaurus

Back to list of terms

62183D

Info -

e-verkfæri

Definition:

hugbúnaður sem getur keyrt á netinu, tölvu, síma/spjaldtölvu eða öðrum rafeindabúnaði sem er gagnvirkur og veitir fyrirtækjum aðstoð og/eða úrræði til dæmis til að hjálpa þeim við að stjórna vinnuverndaráhættum

Term reference

Vinnuverndarstofnun Evrópu, https://osha.europa.eu/is [01.04.2020]

Notes

Rafeindatækni:  „r“ — eins og í „rafeindatækni“ — greinir á milli þessara verkfæra og hefðbundinna pappírsbyggðra verkefna eða rita

Translations

  • Български: електронен инструмент
  • Čeština: elektronický nástroj
  • Dansk: online-værktøj
  • Deutsch: Online-Tool
  • Ελληνικά: ηλεκτρονικό εργαλείο 
  • English: e-tool
  • Español: herramienta interactiva
  • Eesti: e-vahend
  • Suomi: verkkotyökalu
  • Français: outil électronique
  • Hrvatski: e-alat
  • Magyar: e-eszköz
  • Íslenska: e-verkfæri
  • Italiano: strumento elettronico
  • Lietuvių: e. priemonė
  • Latviešu: e-rīks
  • Malti: għodod elettroniċi
  • Nederlands: e-tool
  • Norsk: e-verktøy
  • Polski: e-narzędzie
  • Português: ferramenta eletrónica
  • Română: instrument electronic
  • Slovenčina: e-nástroj
  • Slovenščina: e-orodje
  • Svenska: e-verktyg