Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.

Sækja
Info Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.

EU-OSHA thesaurus

Back to list of terms

62168F

Info -

heymæði

Definition:

ofnæmissjúkdómur af völdum innöndunar á ryki frá myglaðri uppskeru eins og stráum, korni, súrheyi, korni

Context: Info
Context:

Í lýsingu sinni á heymæði lagði hann áherslu á að hestar með heymæði hefðu hósta og andþyngsli á stalli á vetrum, en sýndu lítil eða engin einkenni úti á sumrin.

Term reference

Rannsóknir á heymæði í íslenskum hestum. Eggert Gunnarsson, Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum, Tryggvi Ásmundsson, Vífilsstaðaspítala, Þorkell Jóhannesson, Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfjafræði. http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/0/62d8c89d86ac2d610025716b004f13d9/$FILE/1988-EG&TA&THJ.pdf [11.10.2018]

Translations

  • Български: фермерски бял дроб
  • Čeština: farmářská plíce
  • Dansk: landmandslunger
  • Deutsch: Farmerlunge
  • Ελληνικά: πνεύμονας του αγρότη
  • English: farmer's lung
  • Español: enfermedad del pulmón del granjero
  • Eesti: farmeri kops
  • Suomi: homepölykeuhko
  • Français: poumon de fermier
  • Hrvatski: farmerska pluća
  • Magyar: farmertüdő
  • Íslenska: heymæði
  • Italiano: polmone del contadino
  • Lietuvių: „fermerio plaučiai“
  • Latviešu: lauksaimnieku plaušu slimība
  • Malti: pulmun tal-bidwi
  • Nederlands: boerenlong
  • Norsk: bondelunge
  • Polski: płuco rolnika
  • Português: pulmão do agricultor
  • Română: plămânul fermierului
  • Slovenčina: farmárske pľúca
  • Slovenščina: kmetova pljuča
  • Svenska: lantbrukarlunga