Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.

Sækja
Info Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.

EU-OSHA thesaurus

Back to list of terms

62150E

Info -

rafsegulsvið

Definition:

áþreifanlegt svið sem ákvarðast af setti fjögurra vektora sem einkenna raf- og segulstöðu efnis, miðils eða lofttæmis

Context: Info
Context:

Atvinnurekandi skal tryggja að skaðleg áhrif rafsegulsviðs sem starfsmenn verða fyrir takmarkist við mengunarmörk fyrir heilbrigði og mengunarmörk fyrir skynjanir skv. II. viðauka, að því er varðar varmalaus áhrif og skv. III. viðauka að því er varðar varmaáhrif.

Term reference

Rafsegulsvið. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins. http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=15365&leitarord=electromagnetic%20field&tungumal=oll&ordrett=o [11.10.2018]

Translations

  • Български: електромагнитно поле
  • Čeština: elektromagnetické pole
  • Dansk: elektromagnetisk felt
  • Deutsch: elektromagnetisches Feld
  • Ελληνικά: ηλεκτρομαγνητικό πεδίο
  • English: electromagnetic field
  • Español: campo electromagnético
  • Eesti: elektromagnetväli
  • Suomi: sähkömagneettinen kenttä
  • Français: champ électromagnétique
  • Hrvatski: elektromagnetsko polje
  • Magyar: elektromágneses mező
  • Íslenska: rafsegulsvið
  • Italiano: campo elettromagnetico
  • Lietuvių: elektromagnetinis laukas
  • Latviešu: elektromagnētiskais lauks
  • Malti: qasam elettromanjetiku
  • Nederlands: elektromagnetisch veld
  • Norsk: elektromagnetisk felt
  • Polski: pole elektromagnetyczne
  • Português: campo eletromagnético
  • Română: câmp electromagnetic
  • Slovenčina: elektromagnetické pole
  • Slovenščina: elektromagnetno polje
  • Svenska: elektromagnetiskt fält