Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.

Sækja
Info Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.

EU-OSHA thesaurus

Back to list of terms

62145E

Info -

æxlisgen

Definition:

gen, sem hjálpar til við að breyta venjulegri frumu í æxlisfrumu, við stökkbreytingu eða ef það er til staðar í miklu magni

Context: Info
Context:

Stökkbreytingar í litningum og tengdir atburðir eru orsök margra erfðasjúkdóma í mönnum og haldgóðar vísbendingar eru fyrir því að stökkbreytingar í litningum og tengdir atburðir, sem valda breytingum á æxlisgenum og æxlisbælandi genum í líkamsfrumum, komi við sögu við myndun krabbameins í mönnum og tilraunadýrum.

Term reference

Æxlisgen. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins. http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=55149 [11.10.2018]

Translations

  • Български: онкоген
  • Čeština: onkogen
  • Dansk: onkogen
  • Deutsch: Onkogen
  • Ελληνικά: ογκογονίδιο
  • English: oncogene
  • Español: oncogén
  • Eesti: onkogeen
  • Suomi: syöpägeeni
  • Français: oncogène
  • Hrvatski: oncogene
  • Magyar: onkogén
  • Íslenska: æxlisgen
  • Italiano: oncogene
  • Lietuvių: onkogenas
  • Latviešu: onkogēns
  • Malti: onkoġene
  • Nederlands: kankergen
  • Norsk: onkogen
  • Polski: onkogen
  • Português: oncogene
  • Română: oncogenă
  • Slovenčina: onkogén
  • Slovenščina: onkogen
  • Svenska: onkogen