Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.
Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.EU-OSHA thesaurus
Back to list of terms62119E
-
rafrænt gagnvirkt áhættumat
ókeypis rafrænt tól sem inniheldur nauðsynleg úrræði og þekkingu til að gera mjög smáum og smáum fyrirtækjum kleift að leggja sjálf mat á áhættu með þrepaskiptri nálgun á áhættumatsferlið, fyrst með því að auðkenna áhættur á vinnustaðnum síðan með því að fara með notandann í gegnum ferlið við að hrinda fyrirbyggjandi ráðstöfunum í framkvæmd og loks með því að vakta og tilkynna um áhættur

Evrópska vinnuverndarstofnunin í Bilbao á Spáni og hagsmunaaðilar á vinnumarkaði standa saman að gerð áhættumatsverkfæra undir nafninu OiRA sem stendur fyrir Online interactive Risk Assessment, eða á íslensku; rafrænt gagnvirkt áhættumat.
Nýtt verkfæri fyrir áhættumat. Vinnueftirlitið. https://www.vinnueftirlit.is/um-vinnueftirlitid/frettir/nytt-verkfaeri-fyrir-ahaettumat [10.10.2018]
Translations
- Български: онлайн интерактивна оценка на риска
- Čeština: on-line interaktivní hodnocení rizik
- Dansk: interaktiv onlinearbejdspladsvurdering
- Deutsch: interaktive Online-Gefährdungsbeurteilung
- Ελληνικά: διαδικτυακό διαδραστικό εργαλείο εκτίμησης κινδύνου
- English: online interactive risk assessment
- Español: herramienta interactiva de análisis de riesgos en línea
- Eesti: veebipõhine interaktiivne riskihindamine
- Suomi: vuorovaikutteinen riskinarvioinnin verkkotyökalu
- Français: évaluation interactive des risques en ligne
- Hrvatski: organizacijska promjena
- Magyar: online interaktív kockázatértékelés
- Íslenska: rafrænt gagnvirkt áhættumat
- Italiano: valutazione interattiva dei rischi online
- Lietuvių: internetinis interaktyvus rizikos vertinimas
- Latviešu: interaktīvs riska novērtējums tiešsaistē
- Malti: valutazzjoni tar-riskju interattiva online
- Nederlands: interactieve online(tool voor) risicobeoordeling
- Norsk: online interaktiv risikovurdering
- Polski: interaktywne narzędzie online do oceny ryzyka
- Português: avaliação de riscos interativa em linha
- Română: instrument interactiv online de evaluare a riscurilor
- Slovenčina: online interaktívne hodnotenie rizík
- Slovenščina: spletno interaktivno orodje za ocenjevanje tveganj
- Svenska: interaktiv riskbedömning på nätet