Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.
Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.EU-OSHA thesaurus
Back to list of terms62112G
-
bindandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi
viðmiðunarmörk, sem kveðið er á um af Bandalaginu og auk þátta, sem litið er til við gerð IOELV, er tekið mið af félags- og efnahagslegum og tæknilegum fýsileikaþáttum sem ætlað er að bjóða upp á lágmarksvernd fyrir alla launþega innan Bandalagsins

skrá yfir bindandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi
Tilskipun ráðsins 98/24/EB frá 7. apríl 1998 um að tryggja öryggi og vernda heilsu starfsmanna gegn áhættu vegna efnafræðilegra áhrifavalda á vinnustað (fjórtánda sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE) (*). Fríverslunarsamtök Evrópu. http://www.efta.int/sites/default/files/documents/legal-texts/eea/other… [11.10.2018]
Aðildarríkin ættu að kveða á um innlend bindandi viðmiðunarmörk í starfi fyrir öll kemísk efni sem BOELV er til fyrir og sem byggja á en ganga ekki lengra en viðmiðunarmörk Bandalagsins.
Translations
- Български: задължителна гранична стойност на професионална експозиция
- Čeština: závazná limitní hodnota expozice na pracovišti
- Dansk: bindende grænseværdi for erhvervsmæssig eksponering
- Deutsch: verbindlicher Arbeitsplatzgrenzwert
- Ελληνικά: δεσμευτική οριακή τιμή επαγγελματικής έκθεσης
- English: binding occupational exposure limit value
- Español: valor límite de exposición profesional vinculante
- Eesti: siduv ohtlike ainete piirnorm töökeskkonnas
- Suomi: sitova työperäisen altistumisen raja-arvo
- Français: valeur limite contraignante d’exposition professionnelle
- Hrvatski: obvezujuća granična vrijednost profesionalne izloženosti
- Magyar: kötelező munkahelyi expozíciós határérték
- Íslenska: bindandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi
- Italiano: valore limite di esposizione professionale obbligatorio
- Lietuvių: privaloma profesinio poveikio ribinė vertė
- Latviešu: saistoša iedarbības darbavietā limita vērtība
- Malti: valuri limitu vinkolanti ta’ (espożizzjoni) esponiment fuq ix-xogħol
- Nederlands: bindende grenswaarde voor beroepsmatige blootstelling
- Norsk: " bindende grenseverdier for forurensninger i arbeidsatmosfæren"
- Polski: wiążąca dopuszczalna wartość narażenia zawodowego
- Português: valor-limite de exposição profissional vinculativo
- Română: valoare-limită obligatorie de expunere profesională
- Slovenčina: záväzná limitná hodnota ohrozenia pri práci
- Slovenščina: zavezujoča mejna vrednost za poklicno izpostavljenost
- Svenska: tvingande yrkeshygieniskt gränsvärde