Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.

Sækja
Info Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.

EU-OSHA thesaurus

Back to list of terms

62026E

Info -

líkamleg bæting

Definition:

verkfæri fyrir líkamlegar úrbætur í tengslum við snyrtivörur, eins og lýtalækningar og tannréttingar, notkun lyfja, þar á meðal ólöglegra lyfja og frammistöðubætandi lyfja, hreyfibúnaður, eins og gervilimir og aflknúnar ytri stoðgrindur, læknisfræðilegur búnaður, þar á meðal ígræðslur, hjartagangráðar, líffæraskipti, og styrktarþjálfun eins og lóð og fæðubótarefni

Term reference

Vinnuverndarstofnun Evrópu, https://osha.europa.eu/is [01.04.2020]

Translations

  • Български: подобряване на физическото функциониране
  • Čeština: zlepšování fyzických schopností
  • Dansk: fysisk forbedring
  • Deutsch: körperliche Leistungssteigerung
  • Ελληνικά: σωματική ενδυνάμωση
  • English: physical enhancement
  • Español: perfeccionamiento físico
  • Eesti: füüsiline täiustamine
  • Suomi: fyysisten ominaisuuksien parantelu
  • Français: amélioration physique
  • Hrvatski: sredstvo za zaštitu bilja
  • Magyar: testfejlesztés
  • Íslenska: líkamleg bæting
  • Italiano: potenziamento fisico
  • Lietuvių: fizinių savybių gerinimas
  • Latviešu: ķermeņa uzlabošana
  • Malti: prodott għall-protezzjoni tal-pjanti
  • Nederlands: menselijke verbeteringstechnologie
  • Norsk: hjelpemidler for fysisk forbedring
  • Polski: usprawnienie fizyczne
  • Português: aperfeiçoamento físico
  • Română: îmbunătățire a capacității fizice
  • Slovenčina: zlepšovanie fyzických schopností
  • Slovenščina: izboljšanje fizičnih sposobnosti
  • Svenska: fysisk förbättring