Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.
Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.EU-OSHA thesaurus
Back to list of terms62012D
-
öryggismenning
viðhorf, trú, skynjun og gildi sem launþegar eiga sameiginleg um öryggi á vinnustaðnum

"Grunnþjálfun skal fela í sér eftirtaldar námsgreinar: lög um loftferðir, rekstrarstjórnun flugumferðar, þ.m.t. verklagsreglur fyrir samstarf vegna almenningsflugs og herflugs, veðurfræði, leiðsögu, og flugeðlisfræði, þ.m.t. skilningur milli flugumferðarstjóra og flugmanns, mannþáttafræði, búnað og kerfi, starfsumhverfi, öryggi og öryggismenningu, öryggisstjórnunarkerfi, óvenjulegt ástand/neyðarástand, kerfi með takmarkaða virkni og tungumálakunnáttu, þ.m.t. orðfæri í þráðlausum fjarskiptum."
Reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra. Stjórnarráð Íslands. https://www.google.com/url?sa=t&rct=j&q=&esrc=s&source=web&cd=5&ved=2ahUKEwiK2-2s3vzdAhVPKewKHU00ABEQFjAEegQIBRAC&url=https%3A%2F%2Fwww.stjornarradid.is%2Fmedia%2Finnanrikisraduneyti-media%2Fmedia%2Fadobe-skjol%2FRg_um_skirteini_flugumferdarstjora_4-3-20… [10.10.2018]
Translations
- Български: култура на безопасност
- Čeština: kultura bezpečnosti
- Dansk: sikkerhedskultur
- Deutsch: Sicherheitskultur
- Ελληνικά: νοοτροπία ασφάλειας
- English: Safety culture
- Español: cultura preventiva
- Eesti: ohutuskultuur
- Suomi: turvallisuuskulttuuri
- Français: culture de la sûreté
- Hrvatski: kultura sigurnosti
- Magyar: biztonsági kultúra
- Íslenska: öryggismenning
- Italiano: cultura della sicurezza
- Lietuvių: saugos kultūra
- Latviešu: drošības kultūra
- Malti: kultura ta' sigurtà
- Nederlands: veiligheidscultuur
- Norsk: sikkerhetskultur
- Polski: kultura bezpieczeństwa
- Português: cultura de segurança
- Română: cultură a siguranței
- Slovenčina: kultúra bezpečnosti
- Slovenščina: kultura varnosti
- Svenska: säkerhetskultur