Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.
Sækja
Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.
Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.EU-OSHA thesaurus
Back to list of terms62008D
-
lærlingur
Definition:
einstaklingur, sem tekur þátt í formlegri starfsmenntun og -þjálfun, þar sem verulegt nám á vinnustað er blandað saman við nám í skólum eða þjálfunarstofnunum, og leiðir til viðurkenndrar menntunar í landinu
Context: 

Context:
Hámörk fyrir árlegt geislaálag og hlutgeislaálag starfsmanna, nemenda/lærlinga og almennings (sbr. ákvæði 13. gr. um flokkun starfsmanna).
Term reference
Lærlingur. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins. http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=29089&leitarord=l%C3%A6rlingur&tungumal=oll&ordrett=o [10.10.2018]
Translations
- Български: чирак
- Čeština: učeň
- Dansk: lærling
- Deutsch: Auszubildender
- Ελληνικά: μαθητευόμενος
- English: apprentice
- Español: aprendiz
- Eesti: õpipoiss
- Suomi: oppisopimuskoulutettava
- Français: apprenti
- Hrvatski: naučnik
- Magyar: tanulószerződéses tanuló
- Íslenska: lærlingur
- Italiano: apprendista
- Lietuvių: pameistrys
- Latviešu: māceklis
- Malti: apprendist
- Nederlands: leerlingplaats
- Norsk: lærling
- Polski: praktykant
- Português: aprendiz
- Română: ucenic
- Slovenčina: učeň
- Slovenščina: vajenec
- Svenska: lärling