Framtíð starfshátta: fjölvistun
20/11/2015
Tegund:
Umræðublöð
6 blaðsíður
Tækniþróunin hefur aukið við möguleikana á því að vinna fjarri hefðbundnum vinnustöðum en það hefur leitt til þess að algjörlega nýir starfshættir hafa orðið til. Fjölvistun (e. crowdsourcing) — greidd vinna sem er skipulögð í gegnum vinnumiðlanir á Netinu — er eitt dæmi um nýja starfshætti. Þessi grein lýsir helstu áhættunum, sem geta komið upp, vegna þeirra fjölbreyttu starfa sem hópstarfsmenn (e. crowd workers) sinna. Hinn hraði vöxtur á þessu starfssviði hefur einnig leitt af sér fjölmargar áskoranir og eru nokkur dæmi um óleyst vandamál rædd.