You are here

Útgáfustarf
07/06/2018

Framtíð (net)smásölugeirans frá vinnuverndarsjónarmiði

Framtíð (net)smásölugeirans frá vinnuverndarsjónarmiði

Smásala á netinu, sem heldur áfram að aukast, er krefjandi geiri, til dæmis með tilliti til hárra væntinga og krafna neytenda.

Erfiðar vinnuaðstæður sem tengjast geiranum vegna þess hve vinnuveitendur leggja mikla áherslu á skilvirkni — eins og langir vinnutímar og hröð tiltekt á vörum — eru vel þekktar.

Þessi grein skoðar öryggi og heilbrigðisáhrif sem starfsfólk í netsmásölugeiranum stendur frammi fyrir, og kannar hvað er verið að gera til halda utan um öryggi og heilbrigði þeirra.

Downloadin:BG | EL | EN | ES | FR | HU | IS | SV