Þátttaka starfsmanna í vinnuvernd – hagnýtur leiðarvísir

Keywords:

Starfsmenn búa oft yfi r yfi rgripsmikilli þekkingu um starf sitt og hvernig megi gera það öruggara. Þessi leiðarvísir sýnir hvernig starfsmenn geta nýtt þessa þekkingu með virkum hætti til þess að starfa með stjórnendum með það fyrir augum að bæta öryggi og heilbrigði á vinnustöðum. Hann lýsir viðkomandi hlutverkum, ábyrgð og lagalegum skyldum starfsmanna, fulltrúa þeirra og vinnuveitenda. Hann veitir raunhæf dæmi um aðgerðir sem hlutaðeigandi aðilar geta gengist fyrir til þess að bæta vinnuvernd á þýðingarmikinn hátt. Þessi leiðarvísir býr einnig yfi r hagnýtum „gátlista“ sem starfsmenn og fulltrúar þeirra geta farið eftir til þess að tryggja að þeir séu að gera sitt ítrasta við að draga úr hættum.

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hu | is | it | lt | lv | mt | nl | no | pl | pt | ro | sk | sl | sv |