
Tegund:
Stefnuyfirlit
14 blaðsíður
Hvað mun hringhagkerfið (e. Circular Eeconomy - CE) þýða fyrir vinnuvernd (e. Occupational Safety and Health - OSH)?
Keywords:Þróun hringlaga hagkerfis er lykillinn að markmiði framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að gera Evrópu loftslagshlutlausa fyrir árið 2050.
Þessi framsýna kynning kannar hvaða áhrif innleiðing hringlaga hagkerfis hefði á vinnuskilyrði og vinnuvernd (e. Occupational Safety and Health - OSH) með því að nota fjórar sviðmyndir sem eru látnar eiga sér stað í framtíðinni.
Hver sviðmynd lýsir áhrifum mismunandi stefnumótandi ákvarðana sem teknar hafa verið á næsta áratug, en saman sýna þær hversu víðtækar áskoranirnar fyrir vinnuvernd geta orðið á næstu árum.
Könnunnni er ætlað að hvetja til samræðna og skoðanaskipta meðal hagsmunaaðila, með það að markmiði að hvetja til upplýstrar ákvarðanatöku í dag.