Stjórnunarhættir í aðfangakeðju landbúnaðar: Staðlar og úttektir til að bæta vinnuvernd í evrópska matvælageiranum

Keywords:

Undir vinnuverndaráhættu í landbúnaði getur fallið langur vinnutími, lág laun, erfitt sálfélagslegt andrúmsloft auk líkamlegrar hættu í tengslum við lyftingu á þungum hlutum, tilbreytingarlausri vinnu og íðefnum sem notuð eru í landbúnaði svo fátt eitt sé nefnt. Víðtækar reglur í geiranum og sú staðreynd að vinnuvernd hefur verið samþætt við aðfangakeðjuna með samningsbundnum stjórnunarháttum undirstrikar mikilvægi vottana og staðla. Þetta yfirlit fjallar um hugsanlegan ávinning þeirra fyrir vinnuvernd, núverandi takmarkanir og það hlutverk sem stjórnvöld og stjórnmálamenn geta leikið við úrbætur á þeim.

Sækja in: de | en | fr | mt | pt |