Áhrif á stefnumörkun með framsýnisrannsóknum
14/12/2015 Tegund: Reports 40 blaðsíður

Áhrif á stefnumörkun með framsýnisrannsóknum

Keywords:Emerging risks

Skýrslan kynnir niðurstöður verkefnis þar sem litið var á helstu þættina fyrir áhrifaríkri innleiðingu á niðurstöðum framsýnisrannsókna í stefnumörkun. Verkefnið, sem framkvæmt var af Stofnun atvinnurannsókna, fyrir hönd EU-OSHA, fólst í rýni á útgefnu efni og viðtölum við rannsakendur og sérfræðinga. Dregin er upp mynd af því hvaða áhrif framsýnisrannsóknirnar geta haft auk þess sem nefndir eru helstu árangursþættirnir til að hafa áhrif á stefnumörkun.

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni