Útskipting á hættulegum efnum á vinnustöðum
23/02/2021
Tegund:
Fræðsluefni
42 blaðsíður
Námskeið fyrir vinnuverndarsérfræðinga - efni fyrir þátttakendur
Þetta námsefni veitir þátttakendum upplýsingar um grunnhugtök og verkfæri til að skipta úthættulegum efnum á vinnustöðum. Námskeiðið miðar að því að hjálpa þátttakendum að skilja hvaða efni skipta mestu máli, hvernig eigi að finna og leita að nýjum hugmyndum og valkostum; og nota þau með núverandi verkfærum til að leggja mat á aðra valkosti. Þessi áfangaskipting býður upp á að halda námskeiðið yfir allt frá hálfum og yfir þrjá daga.