Rannsóknarkönnun á endurhæfingu og afturhvarfi til vinnu

Keywords:

Evrópskt vinnuafl verður sífellt eldra. Eldra starfsfólk á sérstaklega á hættu að hætta störfum snemma vegna örorku og að vera með langtímafjarvistir vegna veikinda, en kostnaður vegna þessa er verulegur. Tilgangurinn með könnuninni er að gefa alveg ný-uppfærða samantekt á reynslu og þekkingu er snertir áætlanir og inngrip vegna starfsendurþjálfunar og endurkomu út á vinnumarkaðinn. Í samantektinni er framkvæmd greining á núverandi gögnum um það hversu árangursrík inngrip séu, og kannaðir eru þeir þættir sem eru undirliggjandi árangursríkri og sjálfbærri endurhæfingu og enduraðlögun.

Sækja in: en

Annað lesefni um þetta efni