Verndum launþega í nethagkerfinu: Yfirlit yfir stefnumótun og þróun regluverks í ESB

Keywords:

Vöxtur hagkerfisins á netinu hefur í för með sér áskoranir fyrir vinnuvernd. Atvinna á netinu — vinna sem er fengin eða miðluð í gegnum svæði á internetinu — er skilgreind á margvíslegan hátt og getur verið tilfallandi vinna, sjálfstæð störf, hlutavinna, heimavinna og hópvinna.

Þessi skýrsla fjallar um hættur tengdum vinnuvernd sem geta stafað af störfum sem fengin eru gegnum svæði á netinu, og eins er farið yfir áskoranirnar sem þetta fyrirkomulag hefur fyrir vinnuvernd, en í skýrslunni eru gefin dæmi um áætlanir og regluátök sem eru til staðar eða sem verið er að þróa til að taka á vandanum.

Sækjain: en

Annað lesefni um þetta efni