Vernd starfsmanna í tengslum við loftslagsbreytingar: EU-OSHA starfsemi

Keywords:

Afleiðingar loftslagsbreytinga á vinnuvernd eru nú þegar farnar að gera vart við sig. Þetta veggspjald var kynnt á ráðstefnunni „Rannsóknarsjónarmið um heilsufarsáhrif loftslagsbreytinga“ (e. Research Perspectives on the Health Impacts of Climate Change) (febrúar 2024), á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins DG RTD. Veggspjaldið útlistar helstu áherslusvið fyrir núverandi og framtíðarstarfsemi EU-OSHA til að takast á við vinnuverndarmál og vandamál tengd loftslagsbreytingum.

Sækja in: en