Vinnuverndarpúlsinn - vinnuvernd á vinnustöðum eftir heimsfaraldur
30/09/2022
- COVID-19
- Stafræn tækni
- Sálfélagslegar áhættur og streita
Þessi skýrsla kynnir niðurstöður könnunarinnar „Flash Eurobarometer – vinnuverndarpúls“ sem pöntuð var af EU-OSHA með það að markmiði að fá innsýn í stöðu vinnuverndar á vinnustöðum eftir heimsfaraldurinn.
Tekin voru viðtöl við yfir 27.000 launþega í apríl og maí 2022 í öllum löndum ESB og á Íslandi og Noregi. Þeir voru spurðir um streituvalda fyrir andlega og líkamlega heilsu þeirra og mikilvægi vinnuverndarráðstafana á vinnustaðnum.
Könnunin spurði einnig um vinnutengda notkun á stafrænni tækni og áhrif hennar á vellíðan launþega.
Tengd úrræði
Twin publications
30/09/2022
Tengd úrræði
Tengd úrræði
Upplýsandi teiknimyndir
Tengt útgefið efni
Tengt útgefið efni
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
03/10/2022
Annað lesefni um þetta efni
27/11/2025
27/11/2025
27/11/2025