Holland: Að draga úr útsetningu starfsfólks fyrir skaðlegu ryki í þeim hluta landbúnaðargeirans sem snýr að ræktun

Keywords:
Verðlaun fyrir góða starfshætti 2018-2019
Fyrirtæki sem fékk verðlaun 

Landbúnaðarverkamenn geta verið útsettir fyrir skaðlegu kristölluðu kísilryki úr jarðvegi, sem er hættulegt heilsu.

Litla hollenska landbúnaðarfyrirtækið Manshold BV, í gegnum samstarf með vinnuverndarstofnuninni Stigas, hefur tekist á við útsetningu fyrir ryki við flokkun á kartöflum með því að gera margvíslegar tæknilegar og skipulaglagslegar ráðstafanir til að lágmarka ryk. Tækjabúnaði og verkferlum var breytt smám saman til að dreifa kostnaði yfir tíma, ryksuga og rafmagnslyftari voru keypt, sem fjarlægði dísilútblástur af athafnasvæðinu, og starfsfólk tók virkan þátt í að koma auga á og innleiða lausnir.

Aðferðin sem Mansholt BV beitti er gott dæmi um hvernig lítið fyrirtæki með takmarkaða fjármuni getur raunverulega bætt öryggi og heilsu starfsfólks.

Sækjain: en | is | nl |