Upplýsingablað: Lagarammi varðandi hættuleg efni á vinnustað
22/02/2018 Tegund: Upplýsingablöð 4 blaðsíður

Upplýsingablað: Lagarammi varðandi hættuleg efni á vinnustað

Keywords:Herferð 2018-2019, Hættuleg efni

Þetta upplýsingarit veitir yfirsýn yfir lagaramma varðandi hættuleg efni á vinnustað í Evrópusambandinu, með áherslu á þrjár evrópskar tilskipanir: Vinnuverndarrammatilskipun, tilskipun um hvarfmiðla, (CAD) og tilskipun um efni sem eru krabbameinsvaldandi og stökkbreytandi (CMD).

Sjö skref í átt að áhættuforvörnum eru útlistaðar og samansafn af ókeypis gagnvirkum raftólum sem eiga að auðvelda hættumat, svo sem OiRA (gagnvirka áhættumatstólið á Netinu) eru aðgengileg.

STOP grundvallarreglan er einnig lögð fram en reglan lýsir stigveldi forvarna og aðgerða sem þarf að taka eftir að áhættugreining hefur farið fram.

Download in:BG | DA | DE | EL | EN | ES | FI | FR | HR | HU | IS | IT | LT | NL | NO | PL | PT | RO | SK | SL | SV

Annað lesefni um þetta efni