Upplýsingablað: Lagarammi varðandi hættuleg efni á vinnustað
22/02/2018 Tegund: Upplýsingablöð 4 blaðsíður

Upplýsingablað: Lagarammi varðandi hættuleg efni á vinnustað

Keywords:Herferð 2018-2019, Hættuleg efni

Þetta upplýsingarit veitir yfirsýn yfir lagaramma varðandi hættuleg efni á vinnustað í Evrópusambandinu, með áherslu á þrjár evrópskar tilskipanir: Vinnuverndarrammatilskipun, tilskipun um hvarfmiðla, (CAD) og tilskipun um efni sem eru krabbameinsvaldandi og stökkbreytandi (CMD).

Sjö skref í átt að áhættuforvörnum eru útlistaðar og samansafn af ókeypis gagnvirkum raftólum sem eiga að auðvelda hættumat, svo sem OiRA (gagnvirka áhættumatstólið á Netinu) eru aðgengileg.

STOP grundvallarreglan er einnig lögð fram en reglan lýsir stigveldi forvarna og aðgerða sem þarf að taka eftir að áhættugreining hefur farið fram.

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni