Upplýsingablað: Lagarammi varðandi hættuleg efni á vinnustað

Keywords:

Þetta upplýsingarit veitir yfirsýn yfir lagaramma varðandi hættuleg efni á vinnustað í Evrópusambandinu, með áherslu á þrjár evrópskar tilskipanir: Vinnuverndarrammatilskipun, tilskipun um hvarfmiðla, (CAD) og tilskipun um efni sem eru krabbameinsvaldandi og stökkbreytandi (CMD).

Sjö skref í átt að áhættuforvörnum eru útlistaðar og samansafn af ókeypis gagnvirkum raftólum sem eiga að auðvelda hættumat, svo sem OiRA (gagnvirka áhættumatstólið á Netinu) eru aðgengileg.

STOP grundvallarreglan er einnig lögð fram en reglan lýsir stigveldi forvarna og aðgerða sem þarf að taka eftir að áhættugreining hefur farið fram.

Sækjain: bg | da | de | el | en | es | fi | fr | hr | hu | is | it | lt | nl | no | pl | pt | ro | sk | sl | sv |