Verðlaun fyrir góða starfshætti 2014-2015

Keywords:

Verðlaunin fyrir góða starfshætti voru veitt af Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) sem hluti af herferðinni Vinnuvernd vinnur á streitu 2014-15. Verðlaunin 2014-15 miðuðu að því að undirstrika leiðandi dæmi um fyrirtæki eða samtök sem með virkum hætti stjórna streitu og sálfélagslegum áhættum á vinnustöðum. Verðlaunin veita viðurkenningu fyrir framúrskarandi og nýstárleg verkefni svo og mikla þátttöku stjórnenda og nálgun þar sem allir taka þátt í baráttunni við sálfélagslegar áhættur. Út alla samkeppnina kynnir EU-OSHA lausnir á sviði góðra starfshátta á vinnustöðum og miðlar upplýsingum um góða starfshætti um alla Evrópu.

Sækja in: bg | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hr | hu | is | it | lt | lv | mt | nl | pl | pt | sk | sl |