Cover of the case study: Greece: New technologies and digital tools to improve safety, health and wellbeing in telecommunications

Grikkland: Ný tækni og stafræn verkfæri til að bæta öryggi, heilbrigði og vellíðan í fjarskiptum

Keywords:

OTE Group er stórt fjarskiptafyrirtæki í Grikklandi sem notar ýmis stafræn verkfæri til að innleiða öryggis-, heilbrigðis- og vellíðunarátak í öllum rekstrareiningum sínum. Til dæmis eykur notkun dróna öryggi á bækistöðvum og sýndarveruleiki veitir þjálfun í neyðarviðbrögðum. Vefnámskeið og ráðgjöf veita einnig starfsfólki stuðning við málefni sem tengjast líkamlegri og andlegri vellíðan þeirra.

OTE Group er eitt af sigurdæmunum í 16. keppninni um góða starfshætti Vinnuvernd er allra hagur, sem viðurkennir árangursríkar forvarnir og stjórnun áhættu sem tengist stafrænni væðingu á vinnustaðnum.

Sækja in: el | en |