Framtíð starfshátta: vélfærafræði

Keywords:

Notkun véla á vinnustöðum er ekki ný af nálinni. Vélmenni voru upphaflega smíðuð til að sinna einföldum verkefnum en geta nú til dags með hjálp gervigreindar einnig „hugsað“. Greinin lýsir núverandi notkun vélmenna og vitsmunavéla, spáir fyrir um notkun vélfærafræði í framtíðinni auk þess að fjalla um vinnuverndarvandamál á þessu sviði. Sagan hefur kennt okkur að ný tækni hefur í för með sér nýjan ávinning, kostnað, möguleika og ógnir og að evrópskt samstarf getur hjálpað okkur við að hafa stjórn á þessum breytingum.

Sækjain: cs | da | de | el | en | es | et | fr | hr | hu | it | lt | nl | pl | pt | sk | sv |