Framtíðarspár og fyrirhyggja varðandi nýjar og aðsteðjandi hættur þegar kemur að vinnuvernd í tengslum við aukna stafræna þróun fyrir 2025

Keywords:

Í þessari skýrslu eru kynntar lokaniðurstöður í stóru verkefni um framtíðarspár varðandi þróun á stafrænni tækni, og hvaða breytingar munu verða á því hvar, hvenær og hvernig vinna fer fram vegna þessarar þróunar.

Möguleg áhrif þessara breytinga á vinnuvernd (OSH) fyrir 2025 voru skoðuð með því að búa til fjórar sviðsmyndir.

Í hverri sviðsmynd eru kynntar ólíkar áskoranir og tækifæri þegar kemur að vinnuvernd. Þessi rannsókn mun hjálpa lesendum að öðlast betri skilning á því hvernig aukin stafræn þróun gæti haft áhrif á vinnuvernd starfsfólks í Evrópusambandinu og koma að gagni við að þróa áætlanir sem standast betur þessar breytingar á vinnu og vinnuvernd.

Sækja in: en