Finnland: Stjórnun váhrifa sem starfsfólk verður fyrir við framleiðslu á lími

Keywords:

Límframleiðandi í Finnlandi hefur innleitt marghliða nálgun til að vernda starfsfólk sitt frá hættulegum efnum. Tilvikarannsóknin lýsir hvernig váhrifastigum var náð, með samsetningu ráðstafana, það langt niður að persónuhlífar eru ekki nauðsynlegar fyrir flesta vinnuferla.

Aðaláherslan er á tæknilegar ráðstafanir, svo sem notkun á yfirgripsmiklum loftræstikerfum, og skipulagsráðstafanir, þ.m.t. ítarlegri þjálfun starfsfólks og vandlegt val á nýjum efnum byggt á öryggisgagnablöðum og váhrifaaðstæðum. Fyrirtækið hefur einnig hætt framleiðslu líma sem byggð eru á leysiefnum til að útrýma notkun á vissum hættulegum efnum og tengdum áhættum fyrir starfsfólk.

Sækja in: en