Factsheet 98 - Áhættustjórnun fyrir ökumenn í vegasamgöngum: Dæmi um góða starfshætti
11/05/2011
Tegund:
Factsheets
2 blaðsíður
Ökumenn í vegaflutningageiranum þurfa virkilega að gera sér grein fyrir öryggis- og heilsumálefnum, en sökum margra ástæðna er erfitt að koma upplýsingum áleiðis innan geirans. Þetta upplýsingarit dregur saman skýrslu um OSH herferðir og verkefni sem miða að ökumönnum. Herferðirnar notast við einstaklingsbundnar sem og sameiginlegar nálganir; sumar miða eingöngu að ökumönnum á meðan aðrar ná einnig til atvinnurekenda þeirra, annarra hagsmunaaðila og jafnvel fjölskyldna. Notkun upplýsinga sem er ökumönnum viðkomandi, hagnýtar en tala ekki niður til þeirra, hefur reynst skilvirkt, og líklega virkar best að nota blöndu margra nálgana.